sofn

Söfnun og listar af ýmsu og ólíku tagi

Söfnun og listar

home
Áfangar Eldgos Fuglar Golfvellir Himinn Kirkjur Kirkjusýn Víðförli Vitar
mail Veftré

Kirkjur Íslands

Kirkjur Þjóðkirkjunnar munu vera um 360. Utan þjóðkirkju eru einhverjir tugir að auki. Ég flokka eftir prófastdæmum eins og þau eru sýnd á vefsjánni á kirkjan.is. Á kirkjan.is eru eingöngu upplýsingarum sóknarkirkju hverrar sóknar. Upplýsingar um aðrar kirkjur eru m.a. á síðunni „Listi yfir kirkjur“ á wikipedia.is.
Ég ætla að byrja á að setja inn myndir af kirkjum sem ég finn í myndasafni mínu. Stundum á ég bara myndir innan úr kirkjum; það verður að duga í bili. Síðurnar um Reykjavíkur-, Kjalarnes- og Suðurlandsprófastdæmi (þó aðeins Árnessýsla) eru á góðu róli en aðrar frekar fátæklegar.

Rauðar kirkjur hafa verið myndaðar.