sofn

Söfnun og listar af ýmsu og ólíku tagi

Söfnun og listar

Valmynd:

Mínar myndir af eldgosum

Hér verða bitar myndir af eldgosum sem ég hef séð og tekið myndir af, sum í návígi en önnur úr fjarlægð.

Surtseyjargosið
Eldgos
Gosmökkur frá Teigagerði, seint 1963

+4

Gosmökkur frá Hellisheiði, seint 1963
Á Hellisheiði, seint 1963
Við Surtsey í sept. 1964
Við Surtsey í sept. 1964

+4

1963-7 Surtsey
Seint árið 1963 sást gosmökkurinn vel frá Reykjavík m.a. úr þakglugganum í Teigagerði 17.
Seint árið 1963 fórum við austur á Kambabrún og skoðuðum gosmökkinn.
Haustið 1964 var siglt frá (Þorlákshöfn) með (Gullfossi) til að skoða gosið.

Heimaeyjargosið
Eldgos
Í Heimaey, apríl 1973

+7

Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973
Í Heimaey, apríl 1973

+7

1973 Heimaey
Starfmenn Hönnunar og fleiri verkfræðingar fóru í rannsóknarferð til Heimaeyjar í apríl 1973. Við flugum til Eyja og stoppuðum þar í nokkra klukkutíma.




Heklugosið 1980
Eldgos
Gosmökkur frá Kringlumýrarbraut, júní 1980

+4

Við Heklu, júní 1980
Við Heklu, júní 1980
Við Heklu, júní 1980
Við Heklu, júní 1980

+4

1980 Hekla
Ég var heima að flísaleggja gólfið í þvottahúsinu á Ásvallagötu þegar fréttir bárust af gosinu. Við tókum strax strikið austur, Helga ófrísk af Ólöfu, og þar náði ég nokkrum myndum af gosinu.




Heklugosið 1991
Eldgos
1991 Hekla
Fréttir bárust um að Heklugos væri væntanlegt með 15 mín fyrirvara (Ath. kannski var þetta fyrir gosið 2000). Við tókum fljótlega strikið austur í myrkri og ekið á jeppum upp á hæðir vestan Heklu (Næfurholtsfjöll?) þar sem mikill fjöldi manna var saman kominn. Þar tók ég aðeins eina nothæfa mynd af gosinu, en það dugir.


Eyjafjallajökulsgosið
Eldgos
Frá Hvolsvelli, apríl 2010

+3

Frá Hvolsvelli, apríl 2010
Frá Reykjavík, apríl 2010
Frá Heiðarási, apríl 2010

+3

2010 Eyjafjallajökull
Eitt frægast gos seinni tíma. Við keyrðum á Hvolsvöll í góðu veðri til að skoða. Gosið sást auk þess víða að m.a. úr Reykjavík og frá sumarbústaðnum í Biskupstungum

Geldingadalagosið
Eldgos
Frá Seltjarnarnesi, 23. mars 2021

+9

Frá Seltjarnarnesi, 23. mars 2021
Frá Seltjarnarnesi, 28. mars 2021
Frá Seltjarnarnesi, 29. mars 2021
Frá Seltjarnarnesi, 26. apríl 2021
Frá Seltjarnarnesi, 29. apríl 2021
Á vettvangi, 2. maí 2021
Á vettvangi, 2. maí 2021
Frá Seltjarnarnesi, 28. júlí 2021
Frá Seltjarnarnesi, 19. ágúst 2021

+9

2021 Geldingadalir
Gjósa fór á Reykjanesi, öllum að óvörum, sunnan við Keili og austan Fagradalsfjalls föstudaginn 13. mars þegar við komum heim úr aldarafmæli Böggu. Fyrsta hugtak um þetta gos var: "Óttalegur ræfill". Sjáum hvað setur.
Gosstrókinn sá ég fyrst 23. mars. Hér eru nokkrar myndir frá Seltjarnarnesinu, flestar teknar af svölunum hjá okkur. Krakkarnir gáfu okkur þyrluferð í afmælisgjöf til að skoða gosið; mikil upplifun.
Í september lognaðist gosið útaf en þó hefur ekki verið lýst yfir goslokum. Sjáum hvað setur.

Meradalagosið
Eldgos
Frá Nesvelli á Seltjarnarnesi, 3. ágúst 2022 (10 min eftir gosbyrjun)

+1

Frá Nesvelli á Seltjarnarnesi, 4. ágúst 2022

+1

2022 Meradalir
3. ágúst fór aftur fór að gjósa á Reykjanesi, aðeins norðan við gíginn í Geldingadölum.
Gosstrókinn sá ég fyrst nokkrum mínutum eftir að gos hófst; þá var ég á fimmta teig og við þóttumst sjá gosmökk, en ekkert var komið á vefmiðla. Við kláruðum fimmtu braut og sáum þá að bætt hafði í og kíktum aftur á netið og viti menn; gos var hafið og þá var fyrsta myndin tekin um 10 mínútum eftir að það hófst.
Daginn eftir var mökkurinn meira áberandi og aftur vorum við í golfi.

Litla Hrútsgosið
Eldgos
Frá Suðurströnd á Seltjarnarnesi, 10. júlí 2023 (skömmu eftir gosbyrjun)

+2

Frá Hrólfsskálamel, 11. júlí 2023
Frá Hrólfsskálamel, 11. júlí 2023

+2

2023 Litli Hrútur
10. júlí fór enn og aftur fór að gjósa á Reykjanesi, aðeins norðan við gíginn í Meradölum.
Gosstrókinn sáum við fljótlega eftir að gos hófst en óljóst þó vegna mikils gasuppstreymis. Næstu daga sást vel til gossins m.a. í kvöldhúminu þegar sést í eldinn þótt ekki séu strókarnir háir.