Horft til himins
Oft hefur maður beint myndavélinni til himins, á himintunglin og skýin, og myndirnar síðan fallið í gleymsku og dá; ein og ein rataði þó á FaceBook. Nú tók ég mér tak og týndi saman nokkrar myndir með þessu myndefni og setti saman í þetta myndasafn. Myndunum er raðað eftir myndefni. Klikka má á mynd til að sjá hana í fullri stærð.
Himintungl:
Myrkvar:
Skýjafar: