aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Niðjatöl

Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu 30 árum, fyrst með því að yfirheyra ættingjana og ekki síst voru foreldrar okkar iðin við kolann að veita upplýsingar. Nú er þau öll löngu fallin frá og tæknin tekið völdin.

Síðustu árin, eftir að Íslendingabók opnaði á netinu, þá hef ég u.þ.b. árlega flett í gegn um þann gagnagrunn og bætt við börnum, mökum og öðrum gögnum sem hér birtast.

Margir hafa haft samband og veitt ítarlegri upplýsingar en Íslendingabók veitir og leiðrétt villur sem alltaf slæðast inn. Skjölin verða því betri sem þeim mun fleiri sem láta í sér heyra. Senda póst !