Ísland ögrum skorið
eg vil nefna þig,
sem á brjóstum borið
og blessað hefir mig
fyrir skikkan skaparans.
Vertu blessað, blessi þig
blessað nafnið hans.
Ísland ögrum skorið,
eg vil nefna þig,
:,: sem á brjóstum borið
og blessað hefir mig :,: