logo

Höfundarréttur / Copyrights

Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©

The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©

home local_library menu Valmynd : mail

Jólin 2023

Mættir voru til leiks úrvarls einsöngvarar og undirleikarar til að flytja með okkur jólaóratóru Camille Saint-Saëns. Að sjálfsögðu voru einnig flutt hefðbundin jólalög. Kirkjan var full af fólki og fólk skemmmti sér vel að sjá.

kór
Árbæjarkirkja, desember 2023 Mynd: (C) Ársæll Már Gunnarsson

Árbæjarkirkja, desember 2023
Mynd: © Benedikt Benediktsson

Kór
Árbæjarkirkja, desember 2023 Mynd: © Benedikt Benediktsson

kór

Auglýsingin

Tónleikar í Árbæjarkirkju, 12. des. 2023

-LagTónskáld; útsett; ljóðskáld
MP4 / Scorch Mp4 Skín í rauðar skotthúfurFranskt þjóðlag; Úts.Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Friðrik Guðni Þórleifsson
MP4 / Scorch Mp4 GrýlukvæðiÍslenskt þjóðlag; Úts.Kristín Jóhannesdóttir
MP4 / Scorch Mp4 JólagjöfinGustav Holst; Ljóð Sverrir Pálsson
MP4 / Scorch Mp4 Ave MaríaEngelhart; Ljóð Kristín Jóhannesdóttir
MP4 / Scorch Mp4 Vögguljóð á jólum © John Rutter (1945-)
MP4 / Scorch Mp4 Oratorio de Noël, Op. 12Camille Saint-Saëns
MP4 / Scorch Mp4 Fögur er foldinÞjóðlag frá Slésíu; Úts.B.S. Ingemann
MP4 / Scorch Mp4 Heims um ból (58)Franz Grüber; Ljóð Sveinbjörn Egilsson