tilvera

Lífið og tilveran

Lífið og tilveran

home
Atburðir Bílaflotinn Heimili Jólaannálar Skólar Vinnustaðir

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail
menu Valmynd: mail
Veftré

Skólaganga - Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti, landspróf

Í Vonarstræti söfnuðust saman krakkar til að taka svokallað landspróf, sem veitti inngöngu í t.d. MR. Mörg úr mínum bekk voru ættuð í Réttó. Bekkurinn okkar hér 3-E, skólastjóri og einn kennara okkar var Ástráður J. Sigursteindórsson.

Skolar

3. bekkur E
Bekkjarmynd

Nafnaskrá:

Efsta röð: Björn Ólafsson, Reynir Þorsteinsson, Ólafur Sigurðsson, Örn Ingvarsson, Halldór I. Dagsson.

Miðröð: Matthías Hreiðar Matthíasson, Oddur Eiríksson, Stefán Þórsson, Árni Björn Jónasson (1946-2020), Guðmundur I. Leifsson, Þórarinn Jónsson, Ásgeir Guðmundsson (1946-2022), Björn Kristleifsson, Hafsteinn Sæmundsson, Ágúst Ú. Sigurðsson.

Fremsta röð: Guðný Ólöf Kristjánsdóttir (1946-2018), Hrefna S. Einarsdóttir, Jórunn Erla Eyfjörð, Ástráður Jón Sigursteindórsson (1915-2003), Guðríður Þorsteinsdóttir, Valdís Bjarnadóttir, Kristjana M. Kristjánsdóttir.